Fréttir

22.3.2017 : Aflayfirlit: fyrri helmingur fiskveiðiársins

Heildarafli íslenska flotans á fyrra helmingi fiskveiðiársins 2016/2017 nam tæpum 425 þúsund tonnum upp úr sjó. Til samanburðar var aflinn á sama tímabili í fyrra 472 þúsund tonn.  Meginskýringin á samdrættinum milli ára er sjómannaverkfallið. Afli og kvótastaða krókaaflabáta er í góðu jafnvægi en áhrif verkfallsins eru augljós á aflamarksskipin. Nokkur aukning varð milli ára í uppsjávarfiski.

Lesa meira

Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir Fiskistofu ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip
Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica