Fréttir

7.11.2014 : Fiskveiðiárið 2013/2014 - yfirlit

Fiskistofa hefur tekið saman margvíslegar yfirlitsupplýsingar um fiskveiðárið 2013/2014. Þær eru nú birtar á vefnum en ekki í Aflahefti Fiskistofu eins og mörg  undanfarin ár. Heildarafli íslenskra skipa  á fiskveiðiárinu var rúmlega 1.080 þúsund tonn sem er nokkru minna en fyrri ár. Þetta stafar einkum af dræmri loðnuveiði.

Lesa meira

Fréttasafn


Uggi - Upplýsingaveita Fiskistofu

Þjónustugátt útgerða

Uggi er rafræn upplýsingagátt Fiskistofu.

Þegar sótt hefur verið um aðgang er þar m.a. hægt að:

  • Skoða málaskrá og fylgjast með gangi mála
  • Sækja rafrænt um ýmis leyfi
  • ATH Týnt lykilorð Sláið þá inn kennitölu og nýtt lykilorð kemur í tölvupósti
Innskráning í Ugga

Þorskur
Aflamark
170.403
Afli t/ aflamarks
51.203
30%

TWITTER

Fylgist með fregnum af Fiskistofu og sjávarútvegi á TWITTER
 

Finna skip

Fiskveiðiárið 2013/2014

 

Íslensk sumargotssíld

 

Tungumál síðu
banner2