Fréttir

11.10.2019 : Samstarfssamningur við Grænlendinga

Þann 10. október sl. var undirritaður í Nuuk á Grænlandi samningur um samstarf Íslands og Grænlands á sviði fiskveiðistjórnunar. Þjóðirnar eiga ríkra sameiginlegra hagsmuna að gæta þegar kemur að nýtingu auðlinda hafsins og eru fiskistofnar ein þeirra mikilvægustu. Samstarf Fiskistofu á Íslandi og Greenland Fisheries License Control Authority á  Grænlandi hefur verið mikið og gott og hefur nú verið formfest með undirritun samningsins.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica