Fréttir

19.9.2017 : Aflahlutdeild stærstu útgerða

Fiskistofa hefur eftirlit með því að yfirráð einstakra aðila yfir aflahlutdeildum fari ekki umfram þau mörk sem lög kveða á um. Fiskistofa hefur tekið saman skrá yfir 100 stærstu handhafa hlutdeilda og 50 stærstu handhafa krókaaflahlutdeilda við upphaf fiskveiðiárs 2017/2018.  Sem fyrr ræður HB Grandi yfir mestum hlutdeildum, síðan  koma Samherji og Síldarvinnslan.  Grunnur ehf í Hafnarfirði ræður fyrir mestri krókaaflahlutdeild. Þá birtir Fiskistofa að þessu sinni upplýsingar um fjölda fyrirtækja sem ráða yfir hlutdeildum og þróun hans undanfarin ár.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip
Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica