Fréttir

12.7.2016 : Hlutfall kælimiðils í bolfiskafla

Eins og Fiskistofa hefur áður boðað  eru  nú birtar öðru sinni  upplýsingar um hlutfall kælimiðils í afla við endurvigtun. Í þessu felst að þegar haft er eftirlit með vigtun verða sýndar allar landanir þeirra skipa sem yfirstöður veiðieftirlitsmanna taka til hjá þeim vigtunarleyfishafa sem eftirlitið fer fram hjá hverju sinni og fyrir þá fisktegund sem skilar mestu aflamagni. Lesa meira

Fréttasafn


Uggi - Upplýsingaveita Fiskistofu

Þjónustugátt útgerða

Uggi er rafræn upplýsingagátt Fiskistofu.

Þegar sótt hefur verið um aðgang er þar m.a. hægt að:

  • Skoða málaskrá og fylgjast með gangi mála
  • Sækja rafrænt um ýmis leyfi
  • ATH Týnt lykilorð Sláið þá inn kennitölu og nýtt lykilorð kemur í tölvupósti
Innskráning í Ugga

Þorskur
Aflamark
195.594
Afli t/ aflamarks
184.607
94,4%

TWITTER

Fylgist með fregnum af Fiskistofu og sjávarútvegi á TWITTER
 

Finna skip

Þjónusta Fiskistofu

 

Grásleppuveiðar

 

Strandveiðar 2016

 

Innskráning í nýja VOR-kerfið:

http://java.fiskistofa.is/vor/radstofun.jnlp

Kynning
Leiðbeiningar

ATH. Síðustu leyfileg skil á VOR-skýrslum  með gamla laginu eru vegna september  2015
 

Tungumál síðu
banner1