Fréttir

19.3.2015 : Skýrsla um aflífunartíma hvala 

Sumarið 2014 störfuðu tveir norskir dýralæknar við mælingar á aflífunartíma í hrefnu- og langreyðarveiðum við Ísland á vegum Fiskistofu.  Mældur var aflífunartími 50 langreyða.  Hér birtist skýrsla Dr. Egil Ole Øen með niðurstöðum mælinganna.

Lesa meira

Fréttasafn


Uggi - Upplýsingaveita Fiskistofu

Þjónustugátt útgerða

Uggi er rafræn upplýsingagátt Fiskistofu.

Þegar sótt hefur verið um aðgang er þar m.a. hægt að:

  • Skoða málaskrá og fylgjast með gangi mála
  • Sækja rafrænt um ýmis leyfi
  • ATH Týnt lykilorð Sláið þá inn kennitölu og nýtt lykilorð kemur í tölvupósti
Innskráning í Ugga

Þorskur
Aflamark
170.895
Afli t/ aflamarks
119.450
69,9%

TWITTER

Fylgist með fregnum af Fiskistofu og sjávarútvegi á TWITTER
 

Finna skip

Loðnuvertíðin

 

Tungumál síðufiskistofa.is

Þrjár svæðalokanir í kjölfar eftirlits á grunnslóð

Þetta er stutt frétt með mynd. Myndin er af manni sem er að mæla út staðsetningu báts síns miðað við sólarhæð. Lesa meira

Stöðvun strandveiða á svæði A í ágúst

Í 9. mgr. 9. gr. reglugerðar nr. 742/2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009, er kveðið á um frest til flutnings aflamarks/krókaflamarks milli fiskiskipa Lesa meira

Eldri fréttir

Upplýsingar um eldri fréttir á gamla vef Fiskistofu. Lesa meira


banner4