Fréttir

1.7.2015 : Strandveiðarnar í júní

Aflahæsti báturinn á strandveiðunum í júnímánuði var Fengur ÞH-207 með 11.571  kg en hann er gerður út á svæði B. Þess má geta að hann var einnig aflahæstur í maí og er því óvenju fengsæl áhöfn þar um borð.

Lesa meira

Fréttasafn


Uggi - Upplýsingaveita Fiskistofu

Þjónustugátt útgerða

Uggi er rafræn upplýsingagátt Fiskistofu.

Þegar sótt hefur verið um aðgang er þar m.a. hægt að:

  • Skoða málaskrá og fylgjast með gangi mála
  • Sækja rafrænt um ýmis leyfi
  • ATH Týnt lykilorð Sláið þá inn kennitölu og nýtt lykilorð kemur í tölvupósti
Innskráning í Ugga

Þorskur
Aflamark
172.555
Afli t/ aflamarks
158.909
92,1%

TWITTER

Fylgist með fregnum af Fiskistofu og sjávarútvegi á TWITTER
 

Tungumál síðu
banner3