Fréttir

13.6.2017 : Aflayfirlit fyrstu 9 mánaða fiskveiðiársins

Heildarafli íslenska flotans á fyrstu 9 mánuðum fiskveiðiársins 2016/2017 nam um 874 þúsund tonnum upp úr sjó. Til samanburðar var aflinn á sama tímabili í fyrra 814 þúsund tonn. Þetta er aukning í heildarafla sem nemur um 7,4% eða um 60 þúsund tonnum. Er þessi munur milli fiskveiðiára að mestu vegna aukinnar veiði í loðnu.Afli og kvótastaða krókaaflabáta er í góðu jafnvægi. Áhrif verkfallsins eru augljós á aflamarksskipin, þau hafa nú nýtt um 75% af aflaheimildum sínum en það hlutfall  nam 86% á sama tím a á fyrra ári.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir Fiskistofu ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip
Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica