Fréttir

15.11.2018 : Fiskveiðiárið 2017/2018 - yfirlit

Fiskistofa hefur tekið saman margvíslegar yfirlitsupplýsingar um  fiskveiðárið 2017/2018. Heildarafli íslenskra skipa  á fiskveiðiárinu var 1.271 þúsund tonn  og jókst frá fyrra ári um 13,4%. Botnfiskaflinn nam 505 þúsund tonnum og jókst um 64 þúsund tonn. Þorskaflinn jókst um 32 þúsund tonn. Uppsjávarafli íslenska flotans jókst um 84 þúsund tonn. Kolmunnaaflinn jókst um tæp 90 þúsund tonn en samdráttur var í veiðum á loðnu.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica