Fréttir

15.8.2018 : Umframafli strandveiðibáta í júlí

Í sumar hafa 544 bátar stundað strandveiðar. Þeir eru 205 á svæði  A, 108 á svæði B, 121 á svæði C og 123 á svæði D.  Aflinn er kominn í  tæp 8.320 tonn en hemilt er að veiða allt að 10.200 tonnum af kvótafiski öðrum en ufsa.  Um 300 tonn af ufsa hafa verið veidd og  sett í VS-sjóðinn skv. reglum þar um.  Heildarheimildin til að ráðstafa ufsa með þeim  hætti er fyrir 700 tonn.  Álagning vegna umframafla strandveiðibáta í maí til júlí losar 20 milljónir króna sem renna í ríkissjóð.  Ef fram heldur sem horfir má ætla að  umframafli strandveiðbáta verði töluvert meiri en undanfarin ár. Hér má sjá hvaða bátar  voru kræfastir í umframaflaveiðum í júlí.
Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica