Fréttir

14.2.2017 : Helstu löndunarhafnir í botnfiski 2016

Á nýliðnu ári var 89.418 tonnum landað í Reykjavíkurhöfn og er hún að venju sú höfn þar sem mestum botnfiskafla er landað. Lítilsháttar aukning var á lönduðu magni miðað við afla uppúr sjó frá síðasta ári um 1.867 tonn sem samsvarar 2,1% aukningu.  Reykja-víkurhöfn ber því höfuð og herðar yfir aðrar löndunarhafnir hér á landi þegar horft er til löndunar á botnfiski.

Lesa meira

Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir Fiskistofu ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip
Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica