Fréttir

13.2.2020 : Hvað er Fiskistofa að gera? Hvert stefnir hún?

Við höfum tekið saman upplýsingar um hlutverk og starfsemi Fiskistofu. Þar koma fram helstu verkefni sem snúa bæði að því mikilvæga þjónustuhlutverki sem stofnunin gegnir og eftirliti með  fiskveiðum í sjó og ferskvatni. 
  Fiskistofa leggur áherslu á margvíslega bætta þjónustu og aðgengi viðskiptavina með rafrænum  lausnum.  Fiskistofa er virkur þátttakandi í samstarfi þjóða um sjávarútvegsmál og gætir hagsmuna Íslands á þeim vettangi.
  Þegar horft er til framtíðar stefnum við að áframhaldandi framfaraskrefum í rafrænni þjónustu og aðgengi  að upplýsingum ásamt  markvissu eftirliti með  auðlindanýtingu í hafi og vötnum. 
  Rekstur Fiskistofu  á að vera gagnsær og hagsýnn og eftirsóknarverður vinnustaður í fremstu röð.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica