Fréttir

30.11.2020 : Fiskveiðiárið 2019/2020

Fiskveiðiárið 2019/2020 verður seint talið mikið aflaár í íslenskum sjávarútvegi.  Heildarafli íslenska fiskiskipaflotans nam rúmlega  einni milljón og tíu þúsund tonnum.  Mestu munar þar um aflabrestinn í loðnu annað árið í röð.

Fiskistofa hefur tekið saman margvíslegar yfirlitsupplýsingar um fiskveiðiárið.
Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica