Fréttir

1.9.2014 : Nýtt fiskveiðiár 2014/2015

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki á grundvelli hlutdeilda við upphaf nýs fiskveiðiárs 2014/2015 sem hófst 1. september. Úthlutunin nemur um 376 þúsund þorskígildistonnum. Sem fyrr eru það skip með heimahöfn í Reykjavík sem fá úthlutað mestum kvóta eða 13% af heildinni. Athygli vekur að nú er Grindavík komin í annað sæti og tekur það af Vestmannaeyjum sem hafa löngum verið með næst mesta aflamarkið. Það skip sem fær úthlutað mestu aflamarki er Guðmundur í Nesi, RE 13, sem ræður yfir um 2,3% af því aflamarki sem úthlutað var.

Lesa meira

Fréttasafn


Uggi - Upplýsingaveita Fiskistofu

Þjónustugátt útgerða

Uggi er rafræn upplýsingagátt Fiskistofu.

Þegar sótt hefur verið um aðgang er þar m.a. hægt að:

  • Skoða málaskrá og fylgjast með gangi mála
  • Sækja rafrænt um ýmis leyfi
  • ATH Týnt lykilorð Sláið þá inn kennitölu og nýtt lykilorð kemur í tölvupósti
Innskráning í Ugga

Þorskur
Aflamark
175.756
Afli t/ aflamarks
175.848
100,1%

TWITTER

Fylgist með fregnum af Fiskistofu og sjávarútvegi á TWITTER
 

Finna skip

Makrílveiðar

 

Tungumál síðu
banner2