Fréttir

8.7.2019 : Íshlutfall í maí og júní

Fiskistofa birtir hér samanburð á vigtun afla hjá vigtunarleyfishöfum þegar eftirlitsmenn hafa staðið yfir endurvigtun og þegar svo hefur ekki verið í maí og júní 2019. Ís í afla hjá vigtunarleyfishöfunum reyndist allt frá því að vera 4 prósentustigum minni og upp í að vera tæpum 10 prósentustigum meiri við yfirstöðu eftirlitsmanns en þegar vigtað er án eftirlits. Þetta er heldur minna frávik en verið hefur mælingum undanfarinna mánaða.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica