Fréttir

2.8.2019 : Strandveiðar 2019

Nú fer að síga á seinni hlutann í strandveiðum sumarið 2019. Veiðarnar hafa gengið vel og hefur orðið mikil aukning á bátum á strandveiðum. Sumarið 2018 voru gefin út 558 strandveiðileyfi en í sumar hafa verið gefin út 623 leyfi. Alls nýttu 19 bátar sér þá heimild að hætta fyrr á strandveiðum til að fara í fyrri útgerðarflokk.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica