Fréttir

12.2.2019 : Flutningur Fiskistofu til Akureyrar

Fiskistofa hefur unnið skýrslu um flutning höfuðstöðva stofnunarinnar til Akureyrar.  Í skýrslunni er leitast við að  lýsa því ferli vel, allt frá því ráðherra tilkynnti um áformin og fram á árið 2018 þegar segja má að flestir þættir málsins hafi legið skýrt fyrir.  Fjallað er um mannauð Fiskistofu, stjórnun og starfsemi og þær áskoranir sem verkefninu fylgdu. Einnig er fjallað um húsnæðismál stofnunarinnar og kostnað sem flutningunum fylgdi.
Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica