Fréttir

17.7.2018 : Helmingur strandveiðiaflans kominn í land

Þann 12. júlí hafði helmingur af útgefnum aflaheimildum í strandveiðum sumarsins verið landað.  Bátarnir sem stunda veiðarnar voru þá orðnir 512 sem er töluvert færri bátar en undanfarin sumur.  Töluverð brögð eru að því að bátar veiði meira en heimilt er í hverri veiðiferð og fengu 272 bátar tilkynningu um umframafla í júní.  Reikna má með að eftir maí og júní renni tæpar 12 milljónir króna til ríkisins af þessum sökum því andvirði umframafla er innheimt af þeim sem veiða hann og sá afli er engu að síður dreginn af  aflaheimildum til strandveiða.
Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica