Fréttir

8.4.2021 : Ársskýrsla Fiskistofu 2020

Ársskýrsla Fiskistofu er komin út.  Framsetning er nokkuð breytt frá fyrri árum og ýmislegt efni sem þar var hefur verið flutt úr ársskýrslunni yfir á vef Fiskistofu.  Í skýrslunni sjálfri eru lesendur m.a. leiddir í sannleikann um  helstu atriði í rekstri Fiskistofu, veiðieftirlit, málefni lax- og sliungsveiða að ógleymdri fjárhagsafkomunni. Neðan við skýrsluna í þessari frétt eru hlekkir í upplýsingar um  aflaheimildir, færslur í kvótakerfinu ásamt útflutningi og ráðstöfun afla.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica