Fréttir

26.10.2016 : Afli erlendra skipa

Það sem af er ári hafa Færeyskir bátar landað tæpum 4.897 tonnum af bolfiski af Íslandsmiðum. Mest var um þorsk í aflanum eða 1.606 tonn og ýsaflinn var 1.173 tonn. Þess má geta að heimildir færeyskra báta til þorskveiða á þessu ári eru 1.900 tonn og eru þeir því búnir að nýta 85% heimildir sínum í tegundinni.  Alls stunduðu sjötíu og tvö erlend skip frá þremur erlendum ríkjum stunduðu veiðar á loðnu á Íslandsmiðum á árinu eins og undanfarin ár. Heildarafli þeirra nam 71.696 tonn.

Lesa meira

Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir Fiskistofu ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip
Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica