Að gefnu tilefni vill Fiskistofa vekja athygli á að brottkast er bannað og skylt er að hirða og landa öllum afla sem kemur í veiðarfæri fiskiskipa. Fáeinar undantekningar eru þó frá þessari meginreglu. Hér er að finna samantekt um helstu undantekningar frá brottkastbanni.
Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.
Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.
Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.
Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.
Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.
Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.