Ársskýrsla Fiskistofu er komin út. Framsetning er nokkuð breytt frá fyrri árum og ýmislegt efni sem þar var hefur verið flutt úr ársskýrslunni yfir á vef Fiskistofu. Í skýrslunni sjálfri eru lesendur m.a. leiddir í sannleikann um helstu atriði í rekstri Fiskistofu, veiðieftirlit, málefni lax- og sliungsveiða að ógleymdri fjárhagsafkomunni. Neðan við skýrsluna í þessari frétt eru hlekkir í upplýsingar um
aflaheimildir, færslur í kvótakerfinu ásamt útflutningi og ráðstöfun
afla.
Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.
Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.
Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.
Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.
Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.
Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.