Fréttir

18.2.2015 : Aflahlutdeild stærstu útgerðanna

Fiskistofa hefur eftirlit með því að yfirráð einstakra aðila yfir aflahlutdeildum fari ekki umfram þau mörk sem lög kveða á um. Í eftirfarandi töflum kemur fram staða aflaheimilda þeirra 100 útgerða sem ráða yfir mestum aflahlutdeildum í upphafi nýs árs eftir úthlutun á aflaheimildum í deilistofnum.

Lesa meira

Fréttasafn


Uggi - Upplýsingaveita Fiskistofu

Þjónustugátt útgerða

Uggi er rafræn upplýsingagátt Fiskistofu.

Þegar sótt hefur verið um aðgang er þar m.a. hægt að:

  • Skoða málaskrá og fylgjast með gangi mála
  • Sækja rafrænt um ýmis leyfi
  • ATH Týnt lykilorð Sláið þá inn kennitölu og nýtt lykilorð kemur í tölvupósti
Innskráning í Ugga

Þorskur
Aflamark
170.758
Afli t/ aflamarks
102.076
59,8%

TWITTER

Fylgist með fregnum af Fiskistofu og sjávarútvegi á TWITTER
 

Finna skip

Loðnuvertíðin

 

Tungumál síðu
banner5