Fréttir

17.5.2018 : Markvisst og hagkvæmt eftirlit með vinnsluskipum

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri  Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, gagnrýnir í grein  kostnað við eftirlit Fiskistofu með vinnsluskipum. Bent skal á að vinnsluskipin í flotanum landa sjávarafurðum en ekki afla og beitt er sérstökum aðferðum við að reikna út afla þeirra til kvóta. Mikilvægt er að tryggja að þetta sé  rétt gert til að jafnrétti ríki um nýtingu sjávarauðlinda þjóðarinnar.  Almennt er eftirlitsmaður með í för í einni af hverjum tíu veiðiferðum þessara skipa. Í ferðunum sinna eftirlitsmennirnir jafnframt gagnaöflun fyrir Hafrannsóknastofnun og eftirliti með fiskvinnslunni um borð fyrir Matvælastofnun. Eftirlit þetta er markvisst og hagkvæmt og þjónar bæði hag þjóðarinnar og útgerða.
Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.
Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica