Fréttir

18.5.2020 : Grásleppuvertíðin: afli og meðafli

grasleppa_um_bord.bmpFiskistofa hefur tekið saman yfirlit yfir afla og meðafla grásleppubáta á vertíðinni sem stóð frá 10. mars og fékk óvæntan endi 2. maí í tilefni af endurmati Hafrannsóknarstofnunar á stöðu stofnsins og aflabrögðum.


Það lönduðu 163 grásleppubátar sem lönduðu um 4.685 tonnum af grásleppu en meðaflinn í öðrum fisktegundum var um 605 tonn.

 

Hafnir með flesta báta, landanir og afla voru Bakkafjörður, Ólafsfjörður og Siglufjörður.  Hæst hlutfall meðafla var á Ársskógssandi, Ólafsvík og Dalvík en nokkrar hafnir eru ekki með neinn skráðan meðafla.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica