Fréttir

2.9.2019 : Nýtt fiskveiðiár 2019/2020

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2019/2020 sem hófst 1. september. Að þessu sinni var úthlutað 372 þúsund tonnum í þorskígildum talið. Þetta er 12 þúsund þorskígildistonnum minna en úthlutað var við upphaf fyrra fiskveiðiárs.

Sólberg ÓF 1, sama skip og á fyrra fiskveiðiári, fær úthlutað mestu aflamarki, eða 10.354 þorskígildistonnum, sem er 2,8% af úthlutuðum þorskígildum.

Um árabil hafa mestar veiðiheimildir verið bundnar við skip sem tilheyra Reykjavíkurhöfn en nú fellur Reykjavík í þriðja sæti með Vestmannaeyjar í fyrsta sæti og Grindavík í öðru sæti.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica