Fréttir

9.7.2020 : Eftirlit með netaveiði á göngusilungi í sjó

Fiskistofa var ásamt Landhelgisgæslunni við eftirlitsflug í gær sem beindist að því að kanna netalagnir vegna veiði á göngusilungi í sjó. Samstarf við Landhelgisgæsluna er afar gagnlegt fyrir Fiskistofu en með eftirlitsflugi er hægt að komast yfir stórt svæði á skömmum tíma.

Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica