Fiskeldi í sjó - gjaldtaka
Fiskeldi í sjó - gjaldtaka
Fiskistofa innheimtir gjald vegna fiskeldis í sjó
skv. lögum nr. 89/2019.
Í samræmi við lögin birtir Fiskistofa hér upplýsingar um álagðar fjárhæðir þessa gjalds.
Fisktegund | Gjald á slátrað kg 2020 |
---|---|
Lax | 1,87 kr. |
Regnbogasilungur | 0,94 kr. |
Álagt gjald frá janúar til og með júní 2020
Fyrirtæki | Lax upphæð | Regnbogasilungur upphæð |
---|---|---|
Arctic Sea Farm | 4.866.666 | |
Arnarlax | 6.533.338 | |
Fiskeldi Austfjarða hf | 3.105.167 | |
Fjarðalax ehf | 4.599.637 | |
Hábrún hf | 87.160 | |
ÍS 47 | 8.465 | |
Laxar fiskeldi ehf | 5.566.081 | |
Samtals | 24.690.889 | 96.624 |