Lög og reglugerðir
Lög og reglugerðir í sjávarútvegi
Alþingi og ráðuneyti setja lög og reglugerðir og bera ábyrgð á því að allir geti kynnt sér hvað í þeim stendur.Lagasafn Íslands er að finna á vef alþingis og reglugerðir eru gefnar út á vef Stjórnartíðinda.
Til hægðarauka og með fyrirvara um að Fiskistofa gegnir ekki því hlutverki að tryggja að birting laga og reglna sé heildstæð og villulaus þá eru hér tveir tenglar: Annar í lög sem varða sjávarútveg á vef alþingis og hinn í samantekt stjórnarráðsins á reglugerðum sem varða sjávarútveg.
Lög sem varða sjávarútveg, fiskveiðar og fiskirækt
Reglugerðir sem varða sjávarútveg, fiskveiðar og fiskirækt