Loðna

Loðna

Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2017 til 2018

Auk islenskra reglna gilda ýmsar reglugerðir vegna  fiskveiðistjórnunar  annarra ríkja þegar veitt er í erlendri lögsögu.

Jan Mayen

Á eftirfarandi síðu á vef Fiskistofu má sjá norskar reglur sem gilda við loðnuveiðar  við Jan Mayen, sjá hér.

Skipstjórnarmenn og útgerðir sem hyggja á veiðar við Jan Mayen eru einnig hvött til að kynna sér þær reglur sem þar gilda á vef norsku fiskistofunnar. Hægt er að nálgast vef norsku fiskistofunnar á ensku og norsku hér.

Grænland

Á eftirfarandi síðu á vef Fiskistofu má sjá grænlenskar reglur sem gilda við loðnuveiðar við Grænland, sjá hér.

Skipstjórnarmenn og útgerðir sem hyggja á veiðar í grænlenskri lögsögu eru hvattar til að kynna sér vel þær reglur um veiðar og tilkynningaskyldu sem gilda við veiðarnar.  Sjá vef grænlensku heimastjórnarinnar hér.Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica