Hrygningarstopp

Hrygningarstopp

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra setur reglur um friðun hrygningarþorsks og skarkola sem stöðva veiðar á ákveðnum svæðum á ákveðnum tímabilum í apríl. Hér að neðan má sjá yfirlitsmynd yfir öll þau svæði. Veljið  myndina til að skoða kort og upplýsingar um hrygningarstopp sem Power Point sýningu - Athugið að sumir vafrar eru stilltir þannig að það er ekki hægt.  Allir geta skoðað  þetta efni með því að velja að skoða það sem PDF fyrir neðan myndina.

Hrygningarstopp[1]_0001


Sækja kort og upplýsingar sem pdf skjal hér


Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica