Veiðigjald
Fiskistofa leggur á veiðigjald samkvæmt lögum nr. 145/2018 um veiðigjald
Auglýsing um veiðigjald vegna 2020 (nr. 1254/2019) og síðari breytingar (nr. 2/2020)
Auglýsing um veiðigjald vegna 2021 (nr. 1220/2020)
I. Heildarupphæð álagðs veiðigjalds 2020
Veiðigjald - heildarálagning 2020 | Upphæð |
---|---|
Veiðigjald | 5.188.829 þúsund kr. |
40% lækkun af fyrstu 6,595 milljónum kr. |
-406.408 þúsund kr. |
Álagt veiðigjald alls | 4.782.421 þúsund kr. |
II. Álagt veiðigjald 2021 sundurliðað eftir greiðendum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur mælt fyrir um birtingu á álögðu veiðigjaldi sundurliðuðu eftir sjávarútvegsfyrirtækjum:
Veiðigjald er lagt á mánaðarlega og innheimt í öðrum mánuði eftir það.
Álagt veiðigjald 2021 sundurliðað eftir mánuðum og greiðendum
Þessar skrár eru birtar í almennu upplýsingaskyni - ef frávik reynast vera í þessum upplýsingum frá álagningu á einstök fyrirtæki þá gildir álagningin.
III. Ýmis sundurliðun á veiðigjaldinu
Álagt veiðigjald vegna 2020 sundurliðað eftir greiðendum
Veiðigjald 2020 sundurliðað eftir stöðum
Veiðigjald 2020 sundurliðað eftir útgerðarflokkum og fisktegundum
Upplýsingar um veiðigjöld fyrri ára
Síða uppfærð mars. 2021