Samþykktir

Samþykktir

Samþykktir veiðifélaga (Úr 39. grein laga nr. 61/um lax- og silungsveiði) “Á stofnfundi skal setja veiðifélagi samþykktir sem hafa a.m.k. að geyma ákvæði um:

  • nafn félags.
  • heimilisfang og varnarþing.
  • félagssvæði og skulu þar taldar upp allar þær fasteignir eða einstaklingar og lögaðilar sem veiðiréttindi eiga skv. II. kafla laga þessara.
  • verkefni félagsins.
  • skipun og starfssvið félagsstjórnar.
  • málsmeðferðarreglur, reikninga félags og endurskoðun.
  • skyldu til framlagningar fjárhagsáætlunar fyrir komandi starfsár á aðalfundi félags.
  • meðferð afla félags eða arðs og greiðslu kostnaðar af starfsemi félags.

Ráðherra skal í reglugerð setja veiðifélögum fyrirmynd að samþykkt í samræmi við efni málsgreinar þessarar.” (sjá reglugerð nr. 1024/2006 um starfsemi veiðifélaga).


Tungumál síðu
laxogsil-nordura06-2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica