Um Fiskistofu

Um Fiskistofu

""

Fiskistofa er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Fiskistofustjóri er Eyþór Björnsson. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru á Akureyri. Þangað fluttust þær 1. janúar 2016. Afgreiðsla og póstfang Fiskistofu verður enn um sinn í Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 569 7900.

Um starfsemi Fiskistofu gilda lög nr. 36/1992 um Fiskistofu, með síðari breytingum. Fiskistofa annast stjórnsýsluverkefni á sviði sjávarútvegsmála, lax- og silungsveiði, hvalveiða o.fl. Hlutverk Fiskistofu er jafnframt að safna upplýsingum um framangreinda málaflokka.

Hér er hægt að fræðast nánar um starfsemi einstakra sviða Fiskistofu og verkefni þeirra.


Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica