Fiskeldi

Lax- og silungsveiði

Hafrannsóknastofnun safnar upplýsingum um veiði á laxi og silungi í umboði Fiskistofu og gefur árlega út skýrslu með samantekt um veiðina. Samkvæmt bráðabirgðatölum yfir stangveiði á laxi sumarið 2017 veiddust um 46.500 laxar

Veiðifélög og veiðivarsla

Samkvæmt VI. kafla laga nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði ber Fiskistofa ábyrgð á því að stofnun veiðifélaga og starfsemi þeirra sé í samræmi við lög. Þannig staðfestir hún og birtir samþykktir og arðskrár veiðifélaga í Stjórnartíðindum. Stofnuninni ber einnig að úrskurða ef upp kemur ágreiningur innan félags um ákvarðanir og stjórnarhætti. Á árinu voru 11 samþykktir veiðifélaga til umfjöllunar og voru 5 þeirra sendar til birtingar í Stjórnartíðindum en ekki reyndist unnt að afgreiða hinar  6 þar sem forsendur skorti.

 

Upplýsingar um starfsemi Fiskræktarsjóðs og úthlutanir úr honum

 

Frekari upplýsingar - Allur kaflinn  í prentvænni útgáfu

Fyrri kafli  -  Valmynd Ársskýrslu  -  Næsti kafliFinna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica