Upplýsingagjöf og samstarf

Upplýsingagjöf

Á heimasíðu Fiskistofu má nálgast algengustu upplýsingar um afla og kvótastöðu bæði einstakra skipa og  flotans í heild á gagnvirkjum síðum þar sem  notendur geta náð upplýsingum eftir eigin höfði úr gagnagrunnum. Einnig eru upplýsingar sérunnar eftir beiðni eins og tök eru á gegn gjaldi samkvæmt gjaldskrá Fiskistofu.

Á árinu var svarað 242 fyrirspurnum en þær voru 333 árið 2016.

 

 

 

Frekari upplýsingar - Allur kaflinn  í prentvænni útgáfu

 

Fyrri kafli  -  Valmynd Ársskýrslu  -  Næsti kafli

 


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica