Fréttir

Hlutfall kælimiðils á afla

12.10.2016

Á þriggja mánaða fresti birtir Fiskistofa upplýsingar um hlutfall kælimiðils í afla við endurvigtun. Þegar haft er eftirlit með vigtun eru sýndar allar landanir þeirra skipa sem yfirstöður veiðieftirlitsmanna taka til hjá þeim vigtunarleyfishafa sem eftirlitið fer fram hjá hverju sinni og fyrir þá fisktegund sem skilar mestu aflamagni.

Fiskistofa birtir nú upplýsingar um vigtanir hjá vigtunarleyfishöfum þar sem eftirlitsmenn hafa staðið yfir vigtun á tímabilinu júlí til  september 2016.

Niðurstöður vigtana, þ.e. veiðiskip, vigtunarleyfishafi, vegin fisktegund, magn og hlutfall kælimiðils er flokkað eftir dagsetningu löndunar og sú vigtun þar sem eftirlitsmaður stóð er auðkennd með blárri súlu.  

Hlutfall kælimiðils  í bolfiskafla við endurvigtun júlí-september 2016
Til baka Senda grein

Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica