Fréttir

Laust starf sérfræðings

8.3.2012

Fiskistofa hefur áhuga á að ráða sérfræðing með tækniþekkingu. Helstu verkefni eru á sviði bakreikninga og vigtarmála. Bakreikningar fela í sér rannsókn á því hvort innvigtaður afli í fiskvinnslum sé í samræmi við framleiddar afurðir í viðkomandi fyrirtæki.  Allar nánari upplýsingar er að finna á Starfatorgi, sjá hér.

Senda grein

Finna skip

Tungumál síðu
banner5