Veiðileyfissviptingar

Veiðileyfissviptingar

Aðgangur að XML-gagnastraumi þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um veiðileyfissviptingar.

  Veiðileyfissviptingar
 LýsingSkilar lista af sviptingum sem eru gildar fyrir valinn dag.
 AðgangurSótt er um til thh@fiskistofa.is - Gefa þarf upp nafn, kennitölu og netfang.
Tegund gagnastraums
SOAP vefþjónusta XML
Auðkenning
"Preemtive basic HTTP authentication" með uppgefnu notendanafni og lykilorði í HTTP haus.
Slóð

https://ship.fiskistofa.is/ShipService?wsdl

getPermitRevocations(Date)

Auðkenning
Gjald er fyrir aðgang að þessari gagnaveitu skv. gjaldskrá Fiskistofu.
Tengiliður
Þorsteinn Hilmarsson - thh@fiskistofa.is
Notkunarskilmálar og ábyrgð

Fiskistofa ber ekki ábyrgð á skaða sem getur hlotist af notkun gagnaveitunnar. Þetta á hvort heldur við ef þjónustan fer niður, ef upplýsingar reynast rangar og/eða ef túlkun gagnanna reynist röng.

Mikilvægt er að notendur sæki gögn ekki of ört þar sem það veldur óþarfa álagi á vefþjóna. Tengingum frá IP-tölum sem valda miklu álagi á vefþjóna kann að verða hafnað.

Óheimilt er að miðla upplýsingum sem fengnar eru úr gagnaveitunni til þriðja aðila án samþykkis Fiskistofu.

Með notkun á þessari þjónustu samþykkir notandi ofangreinda skilmála.

Form ganga / færibreytur
Sjá wsdl.


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica