Veiðisvæði og friðanir

Veiðisvæði og friðanir

Aðgangur að KML-gagnastraumi sem birtir upplýsingar um veiðisvæði og lokuð svæði  á t.d. Google Earth og gefur upplýsingar um gildistíma þeirra reglugerða sem að baki liggja


  Veiðisvæði og friðanir
Lýsing

Hér er í raun um 8 gagnaveitur að ræða sem skila eftirtöldum upplýsingum um veiðisvæði í íslenskri lögsögu:

Reglugerðir

Upplýsingar um helstu reglugerðir ( bannsvæði) sem eru í gildi, nafn, gildistíma, forsendur, vikmörk, veiðarfæri, fisktegundir og hnit.

Skyndilokanir

Upplýsingar um skyndilokanir sem eru í gildi:  nafn, gildistíma, forsendur, vikmörk, veiðarfæri, fisktegundir og hnit.

Humarveiðisvæði

Upplýsingar um þau svæði þar sem heimilt er að veiða humar:  gildistíma, forsendur, vikmörk, veiðarfæri, og hnit.

Dragnótaveiðisvæði

Upplýsingar um þau svæði þar sem heimilt er að veiða með dragnót: gildistíma, forsendur, vikmörk  og hnit.

Allt ofantalið

Aðgangur

Aðgangur að þjónustunum er opinn öllum sem stendur.

Áætlanir eru uppi um aðgangsstýringu þessara gagnaveitna.


Tegund gagnastraums KML – sjá hér: http://www.opengeospatial.org/standards/kml/
Slóðir

Reglugerðir:

http://uv.fiskistofa.is/uv_kml.php?gerd=R

Skyndilokanir:
http://uv.fiskistofa.is/uv_kml.php?gerd=S

Humarveiðisvæði:
http://uv.fiskistofa.is/uv_kml.php?gerd=H

Dragnótaveiðisvæði:
http://uv.fiskistofa.is/uv_kml.php?gerd=D


Leiðbeiningar

Einföld nýting á þjónustunni:

Hægt er að ná í allar ofangreindar upplýsingar með einföldum hætti og láta þær birtast á Google Earth. Þegar það hefur verið gert er klikkað á svæðin sem birtast til þess að sjá þær reglur sem  gilda um viðkomandi svæði ásamt hnitum.

Þetta er gert með því að smella hér: 

http://uv.fiskistofa.is/uv.kml


Fyrir þá sem vilja  fella þessi gögn inn í eigin kerfi:

Hægt er að skoða gögnin  í ýmsum forritum, eins og t.d.:

Google Earth: (http://www.google.com/earth/)

ArchGIS (http://en.wikipedia.org/wiki/ArcGIS)

Autodesk (http://en.wikipedia.org/wiki/Autodesk)

Gjaldtaka Frá og með 1. janúar 2016 er gjald fyrir aðgang að þessari gagnaveitu 4.919 kr. á mánuði.
Tengilíður Þorsteinn Hilmarsson - thh@fiskistofa.is
Notkunarskilmálar og ábyrgð Fiskistofa ber ekki ábyrgð á skaða sem getur hlotist af notkun gagnaveitunnar.  Þetta á hvort heldur við ef þjónustan fer niður, ef upplýsingar reynast rangar og/eða ef túlkun gagnanna reynist röng.

Mikilvægt er að notendur sæki gögn ekki of ört þar sem það veldur óþarfa álagi á vefþjóna.  Tengingum frá IP-tölum sem valda miklu álagi á vefþjóna kann að verða hafnað.

Óheimilt er að miðla upplýsingum sem fengnar eru úr gagnaveitunni til þriðja aðila án samþykkis Fiskistofu.

Með notkun á þessari þjónustu samþykkir notandi ofangreinda skilmála
Form / færibreytur Ekkert / Engar
Form gagna

Fylgir KML staðlinum um punkta, línur og lokuð svæði.

Sjá hér: http://schemas.opengis.net/kml/

Upplýsingar um öll skilgreind veiðisvæði, nöfn þeirra, gildistíma, forsendur, vikmörk, veiðarfæri, fisktegundir og hnit þeim tengd.
Síðast breytt
28. desember 2015

Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica