Gjaldskrá

Gjaldskrá Fiskistofu

Um áramótin 2015/2016 tóku gildi breytingar á lögum um Fiskistofu sem heimila setningu gjaldskrár fyrir  ýmsa þjónustu stofnunarinnar.

Auglýsing nr. 5/2020 - gjaldskrá Fiskistofu 11. janúar 2020.

Taflan hér að neðan birtir helstu gjaldflokka til upplýsingar.  Hún er aðgengilegri en reglugerðarauglýsingin. Ef um misræmi er að ræða gildir auglýsingin.

 Gjaldskrá Fiskistofu - gjaldflokkar
 
   
 Tímagjald  
 Tímagjald sérfræðings
   17.630 kr.                                   
 Tímagjald veiðieftirlitsmanns
   19.500 kr.
   
 Leyfi og vottorð
 
 Leyfi til veiða í atvinnuskyni
   22.000 kr.
 Strandveiðigjald
   50.000 kr
 (Leyfi til strandveiða felur í sér bæði leyfi
 til veiða í atvinnuskyni og strandveiðigjald.)
   72.000 kr.
 Leyfi til heimavigtunar afla ásamt úttekt  180.503 kr
 Leyfi til endurvigtunar afla ásamt úttekt  160.823 kr
 Leyfi til framkvæmda í eða við veiðivatn    17.630 kr.
 Veiðivottorð         150 kr.
 Vinnsluvottorð      5.843 kr.
 CITES-vottorð og -leyfi    17.630 kr.
   
 Eftirlit og úttektir  
 Daggjald vegna veru eftirlitsmanns um borð í skipi    81.600 kr.
 Daggjald vegna eftirlits með löndun erlendis    68.600 kr.
 Úttekt á búnaði til vinnslu afla um borð í skipi  117.300 kr.
 Úttekt vegna breytingar á leyfi eða endurnýjun  121.668 kr.
   
 Úthlutun aflaheimilda, flutningur o.fl.  
 Úthlutun aflaheimilda á tilboðsmarkaði    11.300 kr.
 Úthlutun aflaheimilda (skel- og rækjubætur)      3.178 kr.
 Úthlutun byggðakvóta    23.063 kr.
 Flutningur á aflamarki og krókaaflamarki      4.408 kr.
 Rafrænn fluntingur á aflamarki og krókaaflamarki
        330 kr.
 Flutningur á aflahlutdeild ásamt staðfestingu    20.603 kr.
 Árgjald þjónustusamnings um rafrænar
 tilkynningar á flutningi aflamarks
   35.260 kr.
 Tilkynningar um stöðu aflaheimilda (umframafla)    11.100 kr.
   
 Upplýsingavinnsla og afrit skjala  
 Aðgangur að gagnaveitu (árgjald)    70.623 kr.
 Sérvinnsla upplýsinga (tímagjald)    17.630 kr.
 Ljósrit A4, A5 (fyrstu 100 bls.) fyrir hverja bls.           20 kr.
 Ljósrit A4, A5 (fleiri en 100 bls.) fyrir hverja bls.           15 kr.
 Ljósrit A3 fyrir hverja bls.           30 kr.
 Ljósrit A2 fyrir hverja bls.           40 kr.
 Endurrit skjals         300 kr.


Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica