Gjaldskrá
Gjaldskrá Fiskistofu
Um áramótin 2015/2016 tóku gildi breytingar á lögum um Fiskistofu sem heimila setningu gjaldskrár fyrir ýmsa þjónustu stofnunarinnar. Á grundvelli þessarar lagaheimildar hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýst gjaldskrá Fiskistofu sem tekur gildi 1. janúar 2017.
Auglýsing nr. 1185/2017 - gjaldskrá Fiskistofu 1. janúar 2018.
Taflan hér að neðan birtir helstu gjaldflokka til upplýsingar. Hún er aðgengilegri en reglugerðarauglýsingin. Ef um misræmi er að ræða gildir auglýsingin.
Gjaldskrá Fiskistofu - gjaldflokkar |
|
---|---|
Tímagjald | |
Tímagjald sérfræðings |
17.200 kr. |
Tímagjald veiðieftirlitsmanns |
19.100 kr. |
Leyfi og vottorð |
|
Leyfi til veiða í atvinnuskyni |
22.000 kr. |
Strandveiðigjald |
50.000 kr |
(Leyfi til strandveiða felur í sér bæði leyfi til veiða í atvinnuskyni og strandveiðigjald.) |
72.000 kr. |
Leyfi til heimavigtunar afla ásamt úttekt | 176.100 kr |
Leyfi til endurvigtunar afla ásamt úttekt | 156.900 kr |
Leyfi til framkvæmda í eða við veiðivatn | 17.200 kr. |
Veiðivottorð | 152 kr. |
Vinnsluvottorð | 5.700 kr. |
CITES-vottorð og -leyfi | 17.200 kr. |
Afladagbók (pappír) | 2.900 kr. |
Eftirlit og úttektir | |
Daggjald vegna veru eftirlitsmanns um borð í skipi | 81.600 kr. |
Daggjald vegna eftirlits með löndun erlendis | 65.600 kr. |
Úttekt á búnaði til vinnslu afla um borð í skipi | 114.800 kr. |
Úttekt vegna breytingar á leyfi eða endurnýjun | 118.700 kr. |
Úthlutun aflaheimilda, flutningur o.fl. | |
Úthlutun aflaheimilda á tilboðsmarkaði | 12.900 kr. |
Úthlutun aflaheimilda (skel- og rækjubætur) | 3.100 kr. |
Úthlutun byggðakvóta | 22.500 kr. |
Flutningur á aflamarki og krókaaflamarki | 4.300 kr. |
Rafrænn fluntingur á aflamarki og krókaaflamarki |
400 kr. |
Flutningur á aflahlutdeild ásamt staðfestingu | 20.100 kr. |
Árgjald þjónustusamnings um rafrænar tilkynningar á flutningi aflamarks |
34.400 kr. |
Tilkynningar um stöðu aflaheimilda (umframafla) | 11.100 kr. |
Upplýsingavinnsla og afrit skjala | |
Aðgangur að gagnaveitu (árgjald) | 68.900 kr. |
Sérvinnsla upplýsinga (tímagjald) | 17.200 kr. |
Ljósrit A4, A5 (fyrstu 100 bls.) fyrir hverja bls. | 20 kr. |
Ljósrit A4, A5 (fleiri en 100 bls.) fyrir hverja bls. | 15 kr. |
Ljósrit A3 fyrir hverja bls. | 30 kr. |
Ljósrit A2 fyrir hverja bls. | 40 kr. |
Endurrit skjals | 300 kr. |