Starfsstöðvar

Starfsstöðvar

Auk höfuðstöðvanna sem er u í bráðabirgðahúsnæði í Borgum á Akureyri eru starfsstöðvar Fiskistofu 5 stöðum á landinu. Í  stöðvum öðrum en í Hafnarfirði tilheyra starfsmenn þar veiðieftirlitssviði Fiskistofu og sinna eftirliti og skrifstofustörfum. Fiskistofa leggur áherslu á eftirlitsstörf á sjó og í landi og því er ekki hægt að gera ráð fyrir því að alltaf sé viðvera eða símsvörun á þeim starfsstöðvum.

Viðskiptavinum bent á að hafa samband við afgreiðslu Fiskistofu sem er í Hafnarfirði.

Þar er síminn 569 7900 og þaðan er erindum sem berast beint í réttan farveg.


dalshraunÍ Hafnarfirði er starfsstöðin til húsa í Dalshrauni 1 og síminn er 569 7900.  Þar er afgreiðsla Fiskistofu og starfsemi lax- og silungsveiðisviðs og upplýsingatæknisviðs.  Þá er þar stór hluti starfsemi þjónustu- og upplýsingasviðs og hluti veiðieftirlitssviðs.


Utibu_vestmannaeyjar

 Í Vestmannaeyjum er starfsstöðin til húsa að Strandvegi 63, símanúmer 488 1030.


stykkisholmur

 

 Í Stykkishólmi er starfsstöðin til húsa að Hafnargötu 9, símanúmer 424 6416.

fiskistofa_isafirdi-ei

 

 

 Á Ísafirði er starfsstöðin til húsa að Árnagötu 2- 4, símanúmerið er 456 5236.

Utibu_Hornafjordur

 

 

 

 

Á Höfn í Hornarfirði er starfsstöðin til húsa að Álaugarvegi 21, símanúmer 478 2010.

 

 

 

 

 


Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica