Þjónustu- og upplýsingasvið

Um þjónustu- og upplýsingasvið

Þjónustu- og upplýsingasvið annast margvíslega söfnun og  úrvinnslu á gögnum vegna umsýslu í fiskveiðistjórnunarkerfinu áamt upplýsingagjöf.

Meðal helstu verkefna sviðsins eru:

  • Útgáfa veiðileyfa
  • Úthlutun aflaheimilda
  • Eftirlit með stöðu aflaheimilda
  • Flutningur aflaheimilda milli fiskiskipa.
  • Þjónusta við  löndunarhafnir vegna aflaskráningar við löndun
  • Söfnun, skráning, úrvinnsla á upplýsingum um afla, aflaverðmæti, vinnslu og útflutning
  • Útgáfa á veiði- og vinnsluvottorðum.
  • Útreikningar og álagning gjalds vegna ólögmæts sjávarafla.
  • Ýmis samskipti við erlend stjórnvöld og alþjóðasamtök

Á meðal annarra verkefna upplýsingasviðs eru m.a. vinnsla og miðlun ýmiss efnis um verkefni og starfsemi Fiskistofu, umsjón með vefsíðum Fiskistofu og umsjón með kynningarmálum og almannatengslum.


Sviðsstjóri er Þorsteinn Hilmarsson
Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica