Byggðakvóti 1112

Upplýsingar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2011/2012

 

Athygli umsækjenda er vakin á því að umsókn tekur því aðeins gildi að staðfesting á móttöku hennar hafi borist þeim frá Fiskistofu.  Það á að gerast innan sólarhrings frá innsendingu umsóknarinnar.

Ath. það fer eftir stillingu tölvunnar hjá viðkomandi hvort hægt er að senda inn umsóknina með því að ýta á "Senda" hnappinn á  eyðublaðinu. Ef það virkar ekki skal vista eyðublaðið og senda svo í viðhengi á byggdakvoti@fiskistofa.is

Auglýsingar 

Auglýsing (1) nr. 125/2012 - Sérreglur fyrir: Sveitarfélagið Ölfus, Snæfellsbæ (Arnarstapi, Hellissandur, Rif, Ólafsvík), Bolungarvík, Dalvíkurbyggð (Árskógssandur, Hauganes) og Fjarðabyggð  (Mjóifjörður, Stöðvarfjörður)

Auglýsing (2) nr. 296/2012 - Sérreglur fyrir: Sveitarfélagið Voga, Vesturbyggð (Brjánslækur, Bíldudalur), Árneshrepp, Strandabyggð (Hólmavík), Blönduósbæ (Blönduós), Sveitarfélagið Skagaströnd, Fjallabyggð (Siglufjörður, Ólafsfjörður), Akureyri (Hrísey), Grýtubakkahrepp (Grenivík), Vopnafjarðarhrepp (Vopnafjörður) og Húnaþing vestra (Hvammstangi)

Auglýsing (3) nr. 324/2012 - Sérreglur fyrir: Stykkishólmsbæ, Súðavíkurhrepp og Langanganesbyggð (Þórshöfn, Bakkafjörður)

Auglýsing (4) nr. 407/2012 - Sérreglur fyrir: Höfn í Hornafirði

Auglýsing (5) nr. 444/2012 - Sérreglur fyrir: Sveitarfélagið Skagafjörður (Sauðárkrókur og Hofsós)

Auglýsing (6) nr. 534/2012 - Sérreglur fyrir: Ísafjarðarbæ (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Hnífsdalur og Ísafjörður)

Auglýsing (7) nr. 551/2012 - Sérreglur fyrir: Norðurþing (Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn)Finna skip

Tungumál síðu
banner6