Byggðakvóti 1415

Upplýsingar um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2014/15


 

Umsóknareyðublaðið og samningur um vinnslu afla er á skrifanlegu pdf. skjali. Hægt er að senda umsóknareyðublaðið með þar tilgerðum takka neðst á blaðinu ef stillingar í tölvu viðkomandi eru réttar. Umsækjandinn á þá að fá sjáflvirka svarsendingu með staðfestingu á móttöku umsóknarinnar.

Að öðrum kosti þarf að vista skjalið og senda sem viðhengi á byggdakvoti@fiskistofa.is.

Undirritaðan samning um vinnslu afla og staðfestan af sveitarfélagi skal senda skannaðan á ofannefnt netfang eða faxa á 569 7991.

Athygli umsækjenda er vakin á því að umsókn tekur því aðeins gildi að staðfesting á móttöku hennar hafi borist þeim frá Fiskistofu.

Þá ber umsækjanda að senda Fiskistofu, fyrir lok umsóknarfrests, samning milli eiganda/útgerðaraðila skips og vinnsluaðila, staðfestan af sveitarfélagi, samkvæmt ákvæði 6. gr. reglugerðar 665/2013. Fiskistofa tekur ekki umsókn gilda ef framangreindur samningur hefur ekki borist.

Auglýsingar

Auglýsing (I) nr. 652/2014 – Sérreglur fyrir: Snæfellsbæ (Arnarstapa, Hellissand, Rif og Ólafsvík), Sveitarfélagið Skagaströnd og Breiðdalshrepp (Breiðdalsvík).

Auglýsing (II) nr.985/2014 – Sérreglur fyrir: Árborg (Stokkseyri og Eyrarbakka), Garð, Stykkishólm, Bolungarvík, Húnaþing vestra (Hvammstanga), Blönduósbæ, Sveitarfélagið Skagafjörð (Sauðárkrók og Hofsós), Norðurþing (Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn), Fjarðabyggð (Mjóafjörð og Stöðvarfjörð).

Auglýsing (III) nr.999/2014 – Sérreglur fyrir: Vesturbyggð (Brjánslæk/Barðaströnd og Bíldudal), Dalvíkurbyggð (Dalvík, Árskógssand og Hauganes), Strandabyggð (Hólmavík) og Sveitarfélagið Hornafjörð.

Auglýsing (IV) nr. 1009/2014 – Sérreglur fyrir: Dalvíkurbyggð (Dalvík, Árskógssand og Hauganes).

Auglýsing (V) nr. 1020/2014 – Sérreglur fyrir: Norðurþing (Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn)

Auglýsing (VI) nr. 1051/2014 – Sérreglur fyrir: Fjallabyggð (Siglufjörður og Ólafsfjörður)

Auglýsing (VII) nr. 1067/2014 – Sérreglur fyrir: Langanesbyggð (Þórshöfn og Bakkafjörður)

Auglýsing (VIII) nr. 37/2015 – Sérreglur fyrir: Ísafjarðarbæ (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og Hnífsdal)

Auglýsing (IX) nr. 116/2015 – Sérreglur fyrir: Árneshrepp

Auglýsing (X) nr. 193/2015 Sérreglur fyrir: Súðavíkurhrepp

Auglýsing (XI) nr. 248/2015 – Sérreglur fyrir: VopnafjörðFinna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica