Byggðakvóti 1718

Byggðakvóti fiskveiðiárið 2017/2018

Upplýsingar um vilyrði fyrir byggðakvóta og stöðu úthlutunar

  • Byggðakvóti 2017/2018 - staðan - Skjal væntanlegt

 

Umsókn um byggðakvóta vegna fiskveiðiársins 2017/2018

Leiðbeiningar:

Fylla skal út umsóknareyðublaðið og samningseyðublaðið um vinnslu afla hér að ofan. Gætið þess að eigi að  fylla í eyðurnar í tölvu þarf að oðna skjalið með forriti eins og Acrobat reader en ekki í vafra, síðan er skjalið vistað í tölvu og sent eða prentað út. 

Samningurinn um vinnslu afla skal vera undirritaður og staðfestur af sveitarfélagi.

Senda skal gögnin á byggdakvoti@fiskistofa.is
Umsækjendur eiga þá að fá sjáflvirka svarsendingu með staðfestingu á móttöku umsóknarinnar.

Athygli umsækjenda er vakin á því að umsókn tekur því aðeins gildi að staðfesting á móttöku hennar hafi borist þeim frá Fiskistofu.

Samningur  milli eiganda/útgerðaraðila skips og vinnsluaðila þarf að hafa borist Fiskistofu fyrir lok umsóknarfrests, sbr. ákvæði 6. gr. reglugerðar 604/2017. Fiskistofa tekur ekki umsókn gilda ef samningur hefur ekki borist.

 

Auglýsingar

Auglýsing (I) nr. 5/2018 um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta.

Sérreglur fyrir Snæfellsbæ (Arnarstapi, Hellissandur, Rif og Ólafsvík), Sveitarfélagið Garð, Skagaströnd og Húnaþing vestra (Hvammstangi)


Auglýsing (II) nr. 17/2018 um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta.

Sérreglur fyrir Vesturbyggð (Brjánslækur, Patreksfjörður og Bíldudalur), Ísafjarðarbæ (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Hnífsdalur og Ísafjörður) og Fjallabyggð (Siglufjörður og Ólafsfjörður).


 


Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica