Úthlutað aflamark

Úthlutun aflaheimilda fiskveiðiárið 2018/2019

Hér má finna upplýsingar um úthlutun til skipa í upphafi fiskveiðiársins 2018/2019. Annars vegar er það úthlutun á grundvelli aflahlutdeilda og hins vegar yfirlit yfir þau skip sem fá úthlutað aflamarki á grundvelli skel- og rækjubóta.

Úthlutun til skipa 2018/2019

Í skjalinu hér að neðan er að finna ýmsar upplýsingar um aflamark og fiskveiðiárið. Excel-skjalinu er skipt upp í fimm ólíkar blaðsíður (flipa). Í þeim er finna upplýsingar um úthlutun eftir fisktegundum,  aflamark eftir útgerðarflokki og heimahöfnum, áamt fjölda skipa í hverjum útgerðarflokki.

Yfirlit fiskveiðiárið 2018/2019


Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica