Aflastaða

Aflastaða

Í fiskveiðistjórnunarkerfi, líkt og Íslendinga, sem byggt er á aflamarksheimildum sem eru færanlegar er mjög mikilvægt að þekkja aflastöðu hvers og eins skips. Það að allur afli sé vigtaður og skráður á löndunarhöfn stuðlar að því að hægt er að birta aflastöðu allra kvótabundinna tegunda eins og hún er á hverjum tímapunkti. Jafnframt er hægt að fylgjast með kvótastöðu hvers og eins skips.

Á þessum hluta vefsins er hægt að fylgjast með stöðu á afla til línuívilnunar. Jafnframt er hægt að fletta upp einstökum tegundum og fá aflastöðu hvers og eins skips í þeim. Þá er hægt að leita að heildaraflastöðu einstakra skipa sem og margra skipa í einu eða skipa í eigu eins fyrirtækis og fylgjast með stöðu strandveiða eftir veiðisvæðum.Trilla á siglingu


Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica