Hvalveiðar

Hvalveiðar

Upplýsingar um hvalveiðar við Ísland árið  2017

 Tegundir hvala sem leyfilegt er að veiða  Fjöldi veiddra dýra  Leyfilegur fjöldi veiddra dýra
 Hrefnur              17                   269*
 Langreyðar                0*
                  175*

Uppfært 13. ágúst 2017


Upplýsingar um hvalveiðar við Ísland frá 2009

 

Fiskistofu var falið það hlutverk að hafa eftirlit með hvalveiðum við Ísland frá árinu 2009.

Hér er yfirlit yfir hvalveiðarnar frá þeim tíma í ársskýrslu Fiskistofu 2016


Skýrsla Dr. Egil Ole Øen um aflífunartíma í langreyðarveiðum við Ísland*  Tölur yfir fjölda dýra sem leyfilegt er að veiða á árinu sýna leyfilegan heildarfjölda skv. veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar ásamt leyfilegum flutningi á heimild frá fyrra ári.
Fiskistofu er ekki kunnugt um að sá aðili sem hefur leyfi til veiða á langreyði hyggist veiða á árinu 2017.


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica