Skip í umframafla

Skip í umframafla

Hér birtast upplýsingar um skip í umframafla. Upplýsingarnar eru uppfærðar daglega.

Skipum í umframafla er óheimilt að halda til veiða fyrr en umframaflastaðan hefur verið lagfærð.
Fiskistofa hvetur útgerðir til að gera samning um að fá tilkynningar um umframaflastöðu í tölvupósti. Það er gert með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan:

Beiðni útgerðar um sendingu tilkynninga um umframaflastöðu í tölvupósti


ATH.  Listinn hér að neðan er tilraunaútgáfa.  Tekið skal fram að skipin Hannes Andrésson og Leynir eru að tilraunaveiðum og eru í raun ekki í umframaflastöðu.

Skip Útgerð Umframafli
Arney BA 158 (2640) Jakob Valgeir ehf 2.880
Auður HU 94 (7413) Birkir Rúnar Jóhannsson 1.102
Garpur RE 148 (2018) Neglur og list ehf 209
Gísli KÓ 10 (1909) Axel Örn Guðmundsson 4.812
Hafursey ÍS 600 (1650) Bjartmarz ehf. 984
Hannes Andrésson SH 737 (1371) FISK-Seafood ehf. 45.978
Jón Pétur RE 411 (2033) Ólafur Eggert Pétursson 102
Leynir SH 120 (2325) agustson ehf. 46.195
Magnús SH 205 (1343) Skarðsvík ehf. 450
Særif SH 25 (2822) Melnes ehf. 2.948
Valþór GK 123 (1081) Valþór ehf. 1.415
Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica