Skip í umframafla

Skip í umframafla

Hér birtast upplýsingar um skip í umframafla. Upplýsingarnar eru uppfærðar daglega.

Skipum í umframafla er óheimilt að halda til veiða fyrr en umframaflastaðan hefur verið lagfærð.
Fiskistofa hvetur útgerðir til að gera samning um að fá tilkynningar um umframaflastöðu í tölvupósti. Það er gert með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan:

Beiðni útgerðar um sendingu tilkynninga um umframaflastöðu í tölvupósti


ATH.  Listinn hér að neðan er tilraunaútgáfa.  Tekið skal fram að skipin Hannes Andrésson og Leynir eru að tilraunaveiðum og eru í raun ekki í umframaflastöðu.

Skip Útgerð Umframafli
Addi afi GK 97 (2106) Útgerðarfélag Íslands ehf. 155
Elli P SU 206 (2673) Gullrún ehf. 1.273
Gísli KÓ 10 (1909) Húsvakur ehf. 4.812
Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 (1664) Tjaldtangi ehf. 20.414
Guðmundur Þór SU 121 (2045) Grænnípa ehf. 1.506
Halldór afi GK 222 (1546) Maron ehf. 401
Hannes Andrésson SH 737 (1371) FISK-Seafood ehf. 28.331
Kristbjörg ÁR 11 (1458) Saltaberg ehf. 1.938
Leynir SH 120 (2325) agustson ehf. 67.646
Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica