Skip í umframafla

Skip í umframafla

Hér birtast upplýsingar um skip í umframafla. Upplýsingarnar eru uppfærðar daglega.

Skipum í umframafla er óheimilt að halda til veiða fyrr en umframaflastaðan hefur verið lagfærð.
Fiskistofa hvetur útgerðir til að gera samning um að fá tilkynningar um umframaflastöðu í tölvupósti. Það er gert með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan:

Beiðni útgerðar um sendingu tilkynninga um umframaflastöðu í tölvupósti


ATH.  Listinn hér að neðan er tilraunaútgáfa. 

Skip Útgerð Umframafli
Birta Dís GK 135 (2394) Birta Dís ehf. 2.587
Blíða RE 54 (2062) Heiðar Fjalar Jónsson 265
Dóri í Vörum GK 358 (7346) Vilberg Jóhann Þorvaldsson 573
Gísli KÓ 10 (1909) Axel Örn Guðmundsson 4.812
Guðrún Petrína GK 107 (2256) Útgerðarfélagið Heiðardalur ehf 1.075
Hafrún ÍS54 ÍS 54 (2585) West Seafood ehf. 160
Harpa HU 4 (1126) BBH útgerð ehf. 5.709
Jóhanna G ÍS 56 (2515) West Seafood ehf. 510
Kristborg SH 108 (2441) Brellinn ehf. 125
Signý HU 13 (2630) G.B. Magnússon ehf. 253
Sindri BA 24 (7433) Búi Bjarnason 460
Sólfaxi SK 80 (1650) Álskip ehf. 984
Þerna SH 350 (2314) Óskar Skúlason 1.090
Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica