Skip í umframafla

Skip í umframafla

Hér birtast upplýsingar um skip í umframafla. Upplýsingarnar eru uppfærðar daglega.

Skipum í umframafla er óheimilt að halda til veiða fyrr en umframaflastaðan hefur verið lagfærð.
Fiskistofa hvetur útgerðir til að gera samning um að fá tilkynningar um umframaflastöðu í tölvupósti. Það er gert með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan:

Beiðni útgerðar um sendingu tilkynninga um umframaflastöðu í tölvupósti


ATH.  Listinn hér að neðan er tilraunaútgáfa. 

Skip Útgerð Umframafli
Álft ÍS 413 (7588) Iceland Sea Angling hf 154
Birta Dís GK 135 (2394) Birta Dís ehf. 1.299
Haftyrðill ÍS 408 (7559) Iceland Sea Angling hf 291
Jaki EA 15 (2620) Óskar & synir ehf 146
Lómur ÍS 410 (7561) Iceland Sea Angling hf 375
Neisti HU 5 (1834) Siggi afi ehf. 137
Njáll ÓF 275 (1575) Njáll ÓF ehf. 27.298
Óðinshani BA 407 (7587) Iceland Sea Angling hf 268
Seigur III EA 41 (7680) Júlíus Magnússon 202
Siggi Bjartar ÍS 50 (2426) Siggi Bjartar ehf 157
Sigurfari ÍS 99 (7173) Þórir Bjartmar Harðarson 766
Teista ÍS 407 (7558) Iceland Sea Angling hf 280
Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica