VS AfliYfirlit yfir VS-afla eftir tegundum
Tegund Afli á tímabili Samtals
1.9.2018til30.11.20181.12.2018til28.2.20191.3.2019til31.5.20191.6.2019til31.8.2019
Þorskur 193.130 204.813 679.457 134.967 1.212.367
Ýsa 27.685 5.394 45.179 2.465 80.723
Ufsi 672 6.484 10.369 459 17.984
Karfi/gullkarfi 1.164 407 16.463 2.500 20.534
Langa 55 696 2.218 686 3.655
Keila 2.181 423 822 357 3.783
Steinbítur 27 0 12.290 820 13.137
Skötuselur 22 0 5 12 39
Aðrar tegundir 32.850 4.378 67.698 40.080 145.006
Samtals 257.786 222.595 834.501 182.346 1.497.228
  • Aflatölur miðast við óslægðan fisk (kg).
  • Fyrir fiskveiðiárin til og með 2010/2011 gildir að heimildir í VS-afla voru reiknaðar í einu lagi fyrir fiskveiðiárið í heild. Frá og með fiskveiðiárinu 2011/2012 gildir almennt að VS-afli er reiknaður fyrir hvern ársfjórðung.
  • Upplýsingar sem Fiskistofa birtir á vefnum byggja á fyrirliggjandi gögnum og kunna að breytast vegna leiðréttinga. Frávik frá texta sem er settur eða birtur með stjórnskipulegum hætti hefur að sjálfsögðu ekki gildi.


Vs afli

Hvað er VS-afli?

Úr 9. gr. reglugerðar nr. 698/2012 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013:

"Heimilt er skipstjóra að ákveða að hluti aflans reiknist ekki til aflamarks skipsins. Þessi heimild takmarkast við 0,5% af uppsjávarafla og 5% af öðrum sjávarafla, sem viðkomandi skip veiðir á fiskveiðiárinu og er bundin eftirfarandi skilyrðum:

a. Aflanum sé haldið aðskildum frá öðrum afla skipsins og hann veginn og skráður sérstaklega.

b. Aflinn sé seldur á uppboði á viðurkenndum uppboðsmarkaði fyrir sjávarafla og andvirði hans renni til Verkefnasjóðs sjávarútvegsins sbr. lög nr. 37/1992, með síðari breytingum.

c. Heimildin skiptist í fjögur þriggja mánaða tímabil á fiskveiðiárinu. Ekki er heimilt að flytja ónýttar heimildir milli tímabilanna. Þó má miða afla, sem fæst sem meðafli við grásleppuveiðar, við heimild fiskveiðiársins í heild, enda sé sá afli gerður upp í lok þess."


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica