Aflaupplýsingar

Aflaupplýsingar

Fiskistofa birtir reglulega ýmsar aflaupplýsingar um afla íslenskra skipa og afla erlendra skipa í íslenskri lögsögu. Upplýsingar um afla íslenskra skipa eru jafnan unnar upp úr upplýsingum úr aflaskráningakerfinu GAFLI. Upplýsingar um afla erlendra skipa eru ýmist unnar upp úr fjareftirlitskerfum Fiskistofu og Menn að störfum um borðLandhelgisgæslunnar eða upplýsingum frá fánaríkjum veiðiskipanna.

Notendur vefsins geta jafnframt sótt aflaupplýsingar að eigin óskum í lifandi gagnagrunna Fiskistofu, í kaflanum bráðabirgðatölur og afla allra fisktegunda eftir völdum tímabilum í „afli allar tegundir“.  


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica