Túnfiskveiðar

Túnfiskveiðar 2018

Íslensk skip veiddu engan túnfisk á áinu 2018. Í fyrra komu tveir fiskar í veiðarfæri uppsjávarveiðiskipa og var því aflinn einungis 420 kg. Árið þar á undan veiddu íslensk skip alls 6 tonn sem þá var verulegur samdráttur frá árinu áður þegar aflinn nam 37,4 tonnum.

Bein sókn í túnfisk hófst aftur eftir nokkurra ára hlé árið 2014 en þetta fiskveiðár var engin bein sókn í túnfisk.Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica