Tilkynningar

Úthlutun áramótategunda - 2.1.2019

Samkvæmt reglugerðum nr. 1131/2018 um norðuríshafsþorsk í norskri lögsögu, nr. 1210/2018 um norsk – íslenska síld og nr.1211/2018 um kolmunna hefur verið úthlutað þessum tegundum á grundvelli aflahlutdeildar. Úthlutað hefur verið óslægt 6.243 tonnum af þorski, 96.759 tonnum af síld og 226.727 tonnum af kolmunna.

Lesa meira

Munið að skila afladagbókum - 2.1.2019

Fiskistofa minnir á  mikilvægi þess að skila afladagbókum á réttum tíma.

Skilafrestur á afladagbókum  fyrir desember er til 14. janúar  nk.

Lesa meira

Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica