Tilkynningar

Afgreiðslur lokaðar hjá Fiskistofu

16.3.2020

Viðskiptavinum og samstarfsaðilum Fiskistofu er bent á að allar starfsstöðvar Fiskistofu eru lokaðar fyrir utanaðkomandi á meðan veirufaraldurinn gengur yfir.

Við leggjum áherslu á að veita góða fjarþjónstu á meðan.

Hægt er að hringja í síma 569 7900 eða senda tölvupóst á fiskistofa@fiskistofa.is vegna einfaldra erinda. 

Einnig minnum við á fjölþætta rafræna þjónustu sem  aðgengi er að í gegnum  vef Fiskistofu. 

Starfsmenn Fiskistofu eru ennfremur vel í stakk búnir til að eiga fjarfundi með aðilum eftir þörfum.

Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica