Tilkynningar

Afladagbókarappið uppfært

24.4.2020

Nú er stutt í að strandveiðar hefjist og komin út  ný uppfærsla á afladagbókarappinu

 

Við hvetjum þá skipstjóra sem hafa verið að nota afladagbók í pappírsformi að sækja sér appið í símann.


Við viljum benda á að til að nota smáforritið þarf fyrst að skrá skipstjóra inn á www.aflaskraning.is. Til að komast þar inn þarf að nota rafræn skilríki eða íslykil útgerðar.


Leiðbeiningar


Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica