Tilkynningar

Aukinn afli á strandveiðum

4.8.2017

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur boðað  breytingu á reglugerð sem eykur aflaheimildir á strandveiðum um 560 tonn.

Hægt er að skoða  afla og heimildir á veiðisvæðunum  eftir þessa breytingu hér:
Afli á strandveiðum

Fiskistofa hefur lagt lauslegt mat á  hvenær líklegt er að síðasti strandveiðidagur verði á  hverju svæði fyrir sig og er þá miðað við aflabrögð síðustu veiðidaga - þessi spá getur ljóslega breyst eftir gæftum og aflabrögðum:

 Veiðisvæði Líklegur síðasti strandveiðidagur                        
 Svæði A
 Mánudagur 14. ágúst
 Svæði B
 Fimmtudagur 17. ágúst
 Svæði C
 Miðvikudagur  16. ágúst
 Svæði D
 Fimmtudagur 31. ágúst


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica