Tilkynningar

Bann við dragnótaveiðum framlengt

5.9.2017

Bann við dragnótaveiðum í fjörðum Vestfjarða, út af ströndum og fyrir Norðurlandi, Norð-austurland og í Austfjörðum hefur verið framlengt til 31. október 2017.  

Sjá nánar reglugerðir nr. 762/2017 , nr. 763/2017 og nr. 764/2017 .


Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica