Tilkynningar
Bann við grásleppuveiðum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráððuneytið gaf nú síðdegis fimmtudaginn 30. apríl út reglugerð nr. 407/2020 um bann við hrognkelsaveiðum. Reglugerðin felur í sér bann við veiðum á grásleppu og niðurfellingu grásleppuveiðileyfa frá og með miðnætti aðfararnótt sunnudagsins 3. maí 2020.
Samkvæmt því falla öll útgefin leyfi til grásleppuveiða út gildi frá og með þeim tíma.