Tilkynningar

Bann við veiði á sæbjúga

18.7.2019

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð nr. 672/2019 um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði við Faxaflóa.
Skv. reglugerðinni er öll veiði á sæbjúga bönnuð á ofangreindu svæði  frá og með 18. júlí.


Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica