Tilkynningar

Bann við veiðum á ígulkerjum í Breiðafirði

10.1.2018

Í dag verður birt reglugerð um bann við veiðum á ígulkerjum í Breiðarfirði.

Bannið tekur til svæðis sem er sunnan og vestan við punkt 65°10‘N og 22°40‘V.

Bannið tekur gildi á miðnætti í dag, 10. janúar 2018.

Sjá nánar reglugerð 13/2018   í Stjórnartíðindum.
Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica