Tilkynningar

Byggðakvóti 2017/2018 (VI) Vopnafjörður

6.4.2018

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir

Vopnafjarðarhrepp

Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna sbr. auglýsingu  nr. 336/2018 í Stjórnartíðindum.

Jafnframt eru felldar úr gildi áður auglýstar reglur Vopnafjarðarhrepps um úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017/2018, samkvæmt auglýsingu nr. 227/2018 frá 27. febrúar 2018.

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðilaUmsóknareyðublað 

Samningur við vinnslu

Vakin skal athygli á því að umsóknin telst ekki gild nema samningur um vinnslu fylgi.

 

Nánari upplýsingar 

Umsókn skal skila í tölvupósti á byggdakvoti@fiskistofa.is

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2018.


Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica