Tilkynningar

Fjöldi veiðiferða á strandveiðum

14.5.2018

Að gefnu tilefni minnir Fiskistofa á að veiðiferð strandveiðibáts hefst þegar hann lætur úr höfn og telst þá sem einn veiðidagur af þeim tólf sem, heimilir eru í hverjum mánuði. 

Skráning úr fjareftirlitsbúnaði strandveiðibáts er lögð til grundvallar við talningu  á veiðiferðum en ekki t.d.  skráðar landanir í aflaskráningakerfi Fiskistofu.


Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica