Tilkynningar

Grásleppuvertíð framlengd

11.4.2019

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð nr. 338 um  (I) breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar 2019.

 

Samkvæmt reglugerðinni lengist gildistími  grásleppuveiðileyfis hvers báts úr 25 dögum í 44  samfellda daga.


Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica