Tilkynningar

Grásleppuvertíð lengd

5.4.2017

Atvinnuvega- og nýsöpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð nr. 290/2017 um (1.) breytingu á reglugerð nr. 164/2017, um hrognkelsaveiðar 2017.

Samkvæmt reglurgerðinni gilda útgefin  gráðsleppuveiðileyfi í 36 samfellda daga en ekki 20 á vertíðinni 2017.

Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica