Tilkynningar

Krabbaveiðar í Faxaflóa

Leyfi til veiða á kröbbum í innanverðum Faxaflóa fiskveiðiárin 2017/2018 - 2018/2019 - 2019/2020

1.9.2017

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um 3 leyfi til veiða á kröbbum í Faxaflóa fiskveiðiárin 2017/2018, 2018/2019, 2019/2020 sbr. reglugerð nr. 1070/2015, um veiðar á kröbbum í innanverðum Faxaflóa.


Umsóknum skal skilað til Fiskistofu í gegnum Ugga, upplýsingagátt Fiskistofu.  Skal umsóknum fylgja upplýsingar um fyrri veiðar á kröbbum, hvar veiðar eru fyrirhugaðar og gerð gildra.

Umsóknarfrestur er til og með 16. september 2017


Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica