Tilkynningar

Laus störf veiðieftirlitsmanna

12.3.2020

Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfulla og jákvæða starfsmenn í veiðieftirlit í Stykkishólmi og á Höfn í Hornafirði.

Ef ekki tekst að ráða í störfin á fyrrgreindum starfsstöðvum, miðað við hæfniskröfur þá verður unnið úr umsóknum um störf á starfsstöð í Hafnarfirði og á Akureyri.

Veiðieftirlit er einn mikilvægasti þáttur í starfsemi Fiskistofu og er eftirlitið í stöðugri þróun.   

Nánari upplýsingar um störfin veitir Sævar Guðmundsson, deildarstjóri í veiðieftirliti eða Hildur Ösp Gylfadóttir sviðsstjóri mannauðs og fjármála í síma 5697900 

 

Nánari upplýsingar

Sækja um starfið

Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2020. Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica