Tilkynningar
Laust starf sviðsstjóra
Fiskistofa
óskar eftir að ráða sviðsstjóra upplýsingatæknisviðs og mun viðkomandi heyra
undir fiskistofustjóra og sitja í yfirstjórn Fiskistofu. Starfsstöð hans verður á Akureyri.
Umsóknarfrestur er til og með 16. mars nk.
Hér er sótt um starfið í gegnum heimasíðu Capacent
Nánari upplýsingar veita Þóra Pétursdóttir
(thora.petursdottir@capacent.is) og Hildur Ösp Gylfadóttir sviðsstjóri mannauðs-
og fjármála hjá Fiskistofu í síma 569 7900