Tilkynningar

Lenging grásleppuvertíðar

5.4.2018

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglulgerð nr. 338/2018   þar sem fram kemur að  heimilt verður að halda úti grásleppubátum í 32 daga en ekki 20 daga eins og upphaflega var tilkynnt.

Fyrstu  grásleppubátarnir  á þessari vertíð eru  að  ná 20. degi á sunnudaginn 8. apríl.  Þeim er nú óhætt að halda áfram veiðum  í 12 daga í viðbót.  Síðasti dagur gráslepp vertíðarinnar hjá fyrstu bátunum er þá 20. apríl nk.

Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica