Tilkynningar

Lengt veiðtímabil grásleppu

29.5.2017

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð nr. 464/2017 sem er breyting á reglugerð um hrognkelsaveiðar 2017.  Samkvæmt reglugerðinni er síðasti dagur grásleppuveiða  2017 á svæðum A, B og C þann 26. júní nk. 

Veiðitímabilinu var framlengt til að mæta  lengdum gildistíma veiðileyfa.  Fiskistofa hefur  framlengt veiðileyfi þeirra báta sem  málið varðar og er endurskoðað veiðileyfi aðgengilegt viðkomandi útgerðum á þjónusnutusvæði Ugga.

Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica