Tilkynningar

Leyfissviptingar

5.9.2018

Með vísan til 21. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, upplýsist eftirfarandi:

Skip svipt veiðileyfi í júní til ágúst 2018 á grundvelli 14. gr. laga 57/1996

 • Hafrún ÍS 54, skipaskránúmer 2585. Útgerðaraðili: West Seafood ehf., Hafnarbakka 5, 425 Flateyri.

Þann 18.6.2018 ákvað Fiskistofa að svipta ofangreint skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna afla umfram aflaheimildir.  Skipið fær leyfið að nýju þegar að aflamarksstaða þess hefur verið lagfærð.

 • Björn EA 220, skipaskránúmer 2655. Útgerðaraðili: Heimskautssport ehf., Sveinagörðum, 611 Grímsey.

Þann 6.7.2018 ákvað Fiskistofa að svipta ofangreint skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna afla umfram aflaheimildir.  Skipið fékk leyfið að nýju þann 9.7.2018, eftir að aflamarksstaða þess hafði verið lagfærð.

Skip svipt veiðileyfi í júní, júlí og ágúst 2018 á grundvelli 15. gr. laga nr. 57/1996

 • Hamar SH-224, skipaskránúmer 253. Útgerðaraðili: Kristinn J Friðþjófsson ehf., Háarifi 5, 360 Hellissandur.

Þann 26.7.2018 ákvað Fiskistofa að svipta ofangreint skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í 4 vikur (28 daga) sviptingin tók gildi frá og með 31.7.2018 til og með 27.8.2018 vegna brota með vísan í 24. gr. laga nr. 116/2006.

Veiðileyfissviptingar í ágúst 2018, v/vanskila á afladagbók fyrir júní 2018

Skip svipt veiðileyfi á grundvelli 1. mgr. 17. gr. laga nr. 116/2006

Þann 9. ágúst sl. ákvað Fiskistofa að svipta neðangreind skip leyfi til veiða í atvinnuskyni,  vegna vanskila á afladagbókarfrumriti vegna veiða skipanna í júní 2018.  Sviptingin gildir þar til skil hafa verið gerð eða skýringar hafa verið gefnar á ástæðum vanskila. 

 • Andvari VE 100, skipaskrárnúmer 1092. Útgerðaraðili: Útgerðarfélagið Andvari sf., Vestmannabraut 24, 900 Vestmannaeyjar.
 • Hafbjörg ST 77, skipaskrárnúmer 2437. Útgerðaraðili: Hafvík ehf, Hafnarbraut 17, 510 Hólmavík.
 • Freyja II RE 69, skipaskrárnúmer 1590. Útgerðaraðili: Brynjar Rafn Ingvason, Hagamel 29, 107 Reykjavík.
 •   Nóney BA 11, skipaskrárnúmer 1924. Útgerðaraðili: Magnús Sigurgeirsson ehf, Lækjarhjalla 14, 200 Kópavogur.
 • Otur HF 64, skipaskrárnúmer 2356. Útgerðaraðili: Arctic-Fiskur ehf, Erluási 34, 221 Hafnarfjörður.
 • Beggi GK 164, skipaskrárnúmer 7250. Útgerðaraðili: 27 Apríl ehf., Laut 33, 240 Grindavík.
 • Ragnar Alfreðs GK 183, skipaskrárnúmer 1511. Útgerðaraðili: Kussungur ehf., Vörðubraut 2, 250 Garður.
 • María ÍS 777, skipaskrárnúmer 6669. Útgerðaraðili: Útgerðarfélag Vestfjarða slf., Sólbakka, 425 Flateyri.
 • Danni ÍS 812, skipaskrárnúmer 7703. Útgerðaraðili: Krekjan ehf., Aðalgötu 32, 430 Suðureyri.
 • Svalur BA 120, skipaskrárnúmer 2701. Útgerðaraðili: Hafsbrún ehf, Arnórsstöðum neðri, 451 Patreksfjörður.
 •   Kóngsey ST 4, skipaskrárnúmer 1776. Útgerðaraðili: Blæja sf., Kvíabala 3, 520 Drangsnes.
 • Hóley SK 132, skipaskrárnúmer 7077. Útgerðaraðili: Skáley ehf, Hólkoti, 566 Hofsós.
 • Skotta NS 95, skipaskrárnúmer 7246. Útgerðaraðili: Siggi Dvergur ehf., Dvergasteini, 711 Seyðisfjörður.

Afturköllun vigtunarleyfa

Eftirfarandi heimildir sem gefnar voru út á grundvelli 2. mgr. 6. gr laga nr. 57/1996 hafa verið afturkallaðar á grundvelli 17. gr sömu laga árið 2018.

 • Loðnuvinnslan hf. Afturköllun vigtunarleyfis 26.4.2018.
 • Ísfélag Vestmannaeyja hf. Afturköllun vigtunarleyfis 3.4.2018.
 • Loðnuvinnslan hf. Afturköllun vigtunarleyfis 16.5.2018.
 • Skinney Þinganes hf. Afturköllun vigtunarleyfis 16.8.2018.

Hafi  vigtunarleyfi verið afturkallað með þessum hætti skal ekki veita vigtunarleyfishafa slíkt leyfi að nýju fyrr en átta vikur eru liðnar frá afturköllun leyfis við fyrsta brot, við ítrekuð brot 16 vikur, við brot sem bersýnilega leiða til rangrar aflaskráningar eru þetta 6 mánuðir nema þegar um er að ræða heimavigtunarleyfi – þá eru það 12 mánuðir.

 

 

 


Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica