Tilkynningar

Leyfum til veiða á sæbjúga útdeilt

3.9.2018

Fiskistofa auglýsti eftir umsóknum um leyfi til veiða á sæbjúga fiskveiðiárið 2018/2019, sbr. reglugerð nr. 795/2013 um veiðar á sæbjúgum, með síðari breytingum.  Umsóknirnar hafa nú verið afgreiddar í samræmi við reglugerðina.  Alls bárust  16 umsóknir og fengu 9 skip sæbjúgnaleyfi.

Leyfum hefur nú verið útdeilt  á eftirfarandi níu skip:Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica