Tilkynningar

Makrílúthlutun úr potti hætt

4.9.2019

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur mælt fyrir um að hætt skuli sérstakri úthlutun úr 4.000 tonna makrílpotti til skipa í B-flokki, sbr. reglugerð nr. 711/2019.
Af þeim sökum fer  ekki fram úthlutun á grundvelli umsókna sem bárust í síðustu viku.

Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica