Tilkynningar

Munið: Skylt að hirða hrogn

11.2.2020

Fiskistofa minnir á að skylt er að hirða hrogn samkvæmt  A- lið 2. gr.  reglugerðar nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða. Þar segir m.a.:

Fyrir öll skip gildir: Skylt er að hirða og koma með að landi öll þorsk- og ufsahrogn.


Finna skip

Tungumál síðu
banner3
Þetta vefsvæði byggir á Eplica